Fullkomin fyrir stækkandi fjölskyldu

Silver Cross Wave, er frábær kerra fyrir stækkandi fjölskyldur.

Kerrunni er hægt að breyta í systkinakerru án þess að þurfa að kaupa nokkuð aukalega.

Með þvi´að kaupa auka kerrustykki, vagnstykki eða bílstól er hægt að breyta kerrunni á 16 mismunandi vegu.

Silver Cross Wave Pram