Category: Bílstólar

Discover

Discover


 • KR. 39.900.-

  Póstlistaverð: 31.920.-

Aldur: Sirka 3 til 12 ára

Þyngd:15-36 kg

Helstu eiginleikar:

 • Með hliðarvörn fyrir aukið öryggi
 • Einfalt að festa og taka úr bílnum
 • Mjúkt náttúrulegt bambusefni
 • Léttur og þægilegur stóll

Balance

Balance • KR. 54.900.-

  Póstlistaverð: 43.920.-

Aldur:Sirka 1 til 12 ára

Þyngd:9kg til 36kg

Helstu eiginleikar:

 • Einungis framvísandi
 • Tvær leiðir til að festa stólinn. Önnur fyrir 9kg-18kg og hin 15kg – 36kg
 • Stóllinn stækkar með barninu – 9 stillingar fyrir höfuðpúða.
 • 4 hallastillingar
 • Náttúrulegt bambusefni
 • Auðvelt að festa og losa úr bílnum

Motion Car Seat

Motion 360°

 • KR. 87.900.-

  Póstlistaverð: 70.320.-Aldur: Frá fæðingu til sirka 4 ára

Hæð: 40cm til 105cm

Þyngd: Fæðingu að 18kg

Helstu eiginleikar:

 • Fram- og bakvísandi (360° snúningur)
 • Stóllinn getur snúið til hliðar (að þér) þegar þú setur barnið í og tekur það úr
 • Samþykktur samkvæmt i-Size staðlinum
 • Ungbarnainnlegg sem hægt er að taka úr þegar barnið stækkar
 • Hliðarvörn
 • Auðvelt að festa og taka úr bílnum

Dream i-Size Base

Dream i-Size Base

 • kr. 34.900.-

  Póstlistaverð: 27.920.-

Dream i-Size

Dream i-Size

VÆNTANLEGUR OKTÓBER 2019

 • KR. 38.900.-

  Póstlistaverð: 31.120.-

Aldur: Frá fæðingu að 9-12 mánaða

Hæð: 40cm til 85cm

Þyngd: Fæðingu að 13kg

Helstu eiginleikar:

 • i-Size viðurkennt ungbarnasæti
 • Ungbarnainnlegg sem hægt er að fjarlægja þegar barnið stækkar
 • 4-laga hliðarvörn
 • 5 stillingar fyrir handfang
 • Skyggni með sólarvörn

Bílstólar

Við bjóðum uppá bílstóla sem henta frá fæðingu til 12 ára aldurs. Við hönnun stólanna var lögð áhersla á öryggi og einfaldleika. Til að tryggja að stóllinn og barnið séu rétt fest í bílinn notar þú appið okkar Car Safety Made Simple.

Car Safety Made Simple by Silver Cross

Við bjóðum uppá bílstóla sem henta frá fæðingu til 12 ára aldurs. Við hönnun stólanna var lögð áhersla á öryggi og einfaldleika. Til að tryggja að stóllinn og barnið séu rétt fest í bílinn notar þú appið okkar Car Safety Made Simple.

Simplicity

Simplicity

Simplicity ungbarnabílstóllinn dregur nafn sitt af því hve einfaldur hann er í notkun. Stóllinn er einn allra þróaðasti ungbarnabílstóllinn á markaðnum með ungbarnainnleggi og höfuðstuðningi sem kemur sér mjög vel fyrstu mánuði barnsins. Bílstólinn má festa annað hvort með bílbelti eða með sérhannaðari Simplifix ISOFIX undirstöðu. Að sjálfsögðu er 5-punkta belti í stólnum þar sem öryggi er alltaf haft í fyrirrúmi við hönnun á Silver Cross vörum. Bæði er hægt að stilla belti og höfuðstuðning á meðan barnið er í stólnum. Stólnum fylgir skermur

 • VERÐ: kr. 33.900.-

Simplicity ungbarnabílstóllinn dregur nafn sitt af því hve einfaldur hann er í notkun. Stóllinn er einn allra þróaðasti ungbarnabílstóllinn á markaðnum með ungbarnainnleggi og höfuðstuðningi sem kemur sér mjög vel fyrstu mánuði barnsins. .

Bílstólinn má festa annað hvort með bílbelti eða með sérhannaðari Simplifix ISOFIX undirstöðu. Að sjálfsögðu er 5-punkta belti í stólnum þar sem öryggi er alltaf haft í fyrirrúmi við hönnun á Silver Cross vörum. Bæði er hægt að stilla belti og höfuðstuðning á meðan barnið er í stólnum. Stólnum fylgir skermur.

 • VERÐ: kr. 33.900.-

Hvað FYLGIR

Bílstólnum fylgir skermur 
Skermurinn nær vel yfir stólinn og ver barnið bæði fyrir veðri og vindum.
Mjúkt innvols
Efnið að innanverðu er einstaklega mjúkt og notalegt.
Höfuðstuðningur
Höfuðstuðningurinn eykur þægindin fyrir barnið og má færa til með einu handtaki.
Ungbarnapúði
Ungbarnapúðanum er ætlað að skapa meiri þægindi fyrir hvítvoðunginn. Hann má svo taka úr þegar barnið eldist.
Bílstólnum fylgir skermur
Skermurinn nær vel yfir stólinn og ver barnið bæði fyrir veðri og vindum.
Mjúkt innvols
Efnið að innanverðu er einstaklega mjúkt og notalegt.
Höfuðstuðningur
Höfuðstuðningurinn eykur þægindin fyrir barnið og má færa til með einu handtaki.
Ungbarnapúði
Ungbarnapúðanum er ætlað að skapa meiri þægindi fyrir hvítvoðunginn. Hann má svo taka úr þegar barnið eldist.


Silver Cross Silver Cross Silver Cross Silver Cross Silver Cross Silver Cross Sækja
Simplicity
Leiðbeiningar

Download instruction manual
Silver Cross Sækja
Simplifix Base
Leiðbeiningar

Download instruction manual
 
Silver Cross

Sækja
Simplifix Base
Bílalista
Vehicle Application List

Verðlaun

  Silver Cross Simplicity - Mumsnet Best        
Silver Cross Simplicity - Mumsnet Best

Simplifix ISOFIX Base

Simplifix ISOFIX Base

Simplifix ISOFIX Base er hannað fyrst og fremst með öryggi og einfaldleika í huga. Stóllinn smellur sjálfur í þegar hann er lagður í base-ið og losnar með einu einföldu handtaki. Algengt er að stólar séu ekki kirfilega fastir án þess að notandinn viti af því, til að koma í veg fyrir það eru á baseinu fjórir staðir sem sýna grænt merki þegar stóllinn er í öruggri stöðu.

 • VERÐ: kr. 32.900.-

Simplifix ISOFIX Base er hannað fyrst og fremst með öryggi og einfaldleika í huga. Stóllinn smellur sjálfur í þegar hann er lagður í base-ið og losnar með einu einföldu handtaki. Algengt er að stólar séu ekki kirfilega fastir án þess að notandinn viti af því, til að koma í veg fyrir það eru á baseinu fjórir staðir sem sýna grænt merki þegar stóllinn er í öruggri stöðu.

 • VERÐ: kr. 32.900.-

myndir

VERÐLAUN & UMFJALLANIR

    Which Best Buy - Child Car Seats July 2014    

    Which Best Buy - Child Car Seats July 2014